Esjan komin í hvítan kufl að nýju

Talsvert hafði snjóað í Esjuna í morgun.
Talsvert hafði snjóað í Esjuna í morgun. mbl.is/Júlíus

Víða snjóaði sunn­an­lands í nótt og morg­un, hálka var á veg­um á Suður­landi og Reykja­nesi og Esj­an var í morg­un kom­in í hvít­an kufl en él féllu öðru mn hvoru á höfuðborg­ar­svæðinu. Ein­ar Svein­björns­son, veður­fræðing­ur, seg­ir á veður­bloggsíðu sinni, að óhikað sé hægt að tala um V-hret, eða kalt loft sem komið sé úr vestri sam­fara nokkuð djúpri lægð sem kem­ur úr vestri. Slíkt sé nán­ast viðburður um 20. maí, að minnsta kosti hin seinni ár.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert