Alhvít jörð á Ströndum

Jörð var al­hvít á Strönd­um í morg­un, að því er kem­ur fram á heimasíðu Jóns G. Guðjóns­son­ar, veður­at­hug­un­ar­manns á Litlu-Ávík. Seg­ir Jón, að jörð hafi raun­ar verið orðin hvít í gær­kvöldi en í gær var slydda og síðan snjó­koma í gær­kvöldi og morg­un. Svipað hret var um þetta leyti í fyrra, að sögn Jóns.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka