Ráðherrum falið að fylgjast með þróun mála á Flateyri

Ein­ari K. Guðfinns­syni, sjáv­ar­út­vegs­ráðherra, og Öss­uri Skarp­héðins­syni, iðnaðarráðherra, var á fyrsta rík­is­stjórn­ar­fundi nýrr­ar rík­is­stjórn­ar falið að fylgj­ast með þróun mála á Flat­eyri þar sem Kamb­ur, stærsta sjáv­ar­út­vegsr­yr­ir­tækið á staðnum, er að hætta starf­semi. Ein­ar sagði við Útvarpið að staðan ætti eft­ir að skýr­ast og í ljós kæmi hvað yrði um afla­heim­ild­ir Kambs.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert