Talsverð umferð frá höfuðborginni, en gengur vel

Hvítasunnuhelgin er fyrsta mikla ferðahelgi sumarsins
Hvítasunnuhelgin er fyrsta mikla ferðahelgi sumarsins Sverrir Vilhelmsson

Hvítasunnuhelgin virðist hefjast vel, talsverð umferð var frá höfuðborginni um kvöldmatarleytið, en hefur dregið úr henni að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mikil umferð hefur verið á Suðurlandi og virðast margir vera á leið á vélhjólamót sem haldið er um helgina á Kirkjubæjarklaustri. Hefur þó umferðin gengið stóráfallalaust fyrir sig.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka