Stærstur hluti kvóta Kambs áfram á Vestfjörðum

Forsvarsmenn Kambs á Flateyri hafa gert heiðursmannasamkomulag við aðila í Ísafjarðardjúpi um kaup á tveimur síðustu bátum fyrirtækisins. Bátunum fylgir 1600 þorskígildistonna kvóti, sem er um helmingur af kvóta Kambs. Þetta kpm fram í fréttum Útvarpsins í kvöld.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert