Stórslysalaus umferðarhelgi

Um­ferð var þung á Vest­ur­lands- og Suður­lands­vegi í gær, þegar ferðalang­ar héldu heim á leið eft­ir hvíta­sunnu­helg­ina. Varðstjóri um­ferðardeild­ar lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu var ánægður með helg­ina sem að hans sögn gekk stór­slysa­laust fyr­ir sig.

Um­ferð tók að þétt­ast upp úr há­degi í gær og náði há­marki um miðjan dag. Hún fór svo að minnka jafnt og þétt um kvöld­mat­ar­leytið. Hraðakst­ur var ekki mik­ill í um­dæmi lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu sem var með hraðamæl­ing­ar­hjól bæði á Vest­ur­lands- og Suður­lands­vegi.

Tals­vert um hraðakst­ur

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka