Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir látin

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir.
Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir.

Ásta Lovísa Vil­hjálms­dótt­ir lést á líkn­ar­deild Land­spít­ala – há­skóla­sjúkra­húss í dag. Þetta kem­ur fram á bloggsíðu henn­ar. Ásta vakti lands­at­hygli fyr­ir bar­áttu sína við krabba­mein, en veik­ind­um sín­um lýsti hún á bloggsíðu sinni og í viðtöl­um í sjón­varpi. Tíma­ritið Ísa­fold út­nefndi hana Íslend­ing árs­ins 2006 í des­em­ber á síðasta ári.

Bloggsíða Ástu Lovísu

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert