Útimarkaður í Laugardal um helgina

Útimarkaður verður í Laugardal í Reykjavík á laugardag frá klukkan 11-15 á túninu fyrir neðan Langholtsskóla við enda Holtavegar. Í tilkynningu segir, að íbúar við Laugardal ætli að bjóða til sölu „dýrgripina" sem dagað hafi uppi í geymslum og á háaloftum, leikföng sem hætt sé´að nota og fötin sem átti að nota einhvern tímann aftur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka