Ásakanir um kynferðislegt áreiti verða skoðaðar

Vinnu­eft­ir­lit­inu hef­ur verið falið að gera al­menna út­tekt á því hvort kyn­ferðis­leg áreitni viðgang­ist á virkj­un­ar­svæðinu við Kára­hnjúka. Þetta sagði Jó­hanna Sig­urðardótt­ir, fé­lags­málaráðherra, í frétt­um Útvarps­ins en hún hef­ur átt fundi með portú­galska sendi­herr­an­um og seg­ir ekki ástæðu til að ætla að vinnu­lög­gjöf hafi verið brot­in. Sendi­herr­an­um leist vel á aðstæður á Kára­hnjúka­svæðinu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert