Mætti fljúgandi bát

"Ég sá bara þenn­an bát og mér fannst þetta svo ósann­fær­andi að ég bara trúði því ekki að þetta gæti endað svona," seg­ir Leó Arn­ar­son en Land Cruiser-jeppa­bif­reið hans er gjör­ónýt eft­ir að bát­ur skall á henni í gær. At­vikið átti sér stað rétt fyr­ir há­degi í gær. Leó var á leið vest­ur eft­ir Suður­lands­vegi í Rangár­valla­sýslu þegar bát­ur, sem var á kerru bíls sem kom á móti, losnaði og tókst á loft. "Ég átti alls ekki von á þessu og sá eig­in­lega ekki hvað gerðist. Bát­ur­inn fór rosa­lega hátt upp í loftið, ég sá bara eitt­hvert ferlíki yfir bíln­um sem skrúfaðist svo ein­fald­lega niður í húddið og þaðan beint á framrúðuna hjá mér."

Nán­ar er fjallað um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert