Bannað að veiða lunda?

Allt stefnir í að lundavarp í Eyjum bregðist í ár.
Allt stefnir í að lundavarp í Eyjum bregðist í ár. mbl.is/Sigurgeir

Allt stefn­ir í að lunda­varp í Eyj­um bregðist í ár þar sem lítið hef­ur sést af sandsíli. Sandsíli er meg­in­uppistaða í fæðu t.d. lunda, kríu og síla­mávs, en stofn­inn er nú í mik­illi lægð.

Lík­leg­ustu skýr­ing­una á því er að finna í um­hverf­is­breyt­ing­um sem rekja má til hlýn­un­ar lofts­lags. Reyn­ist það rétt, seg­ir Erp­ur Snær Han­sen, doktor í vist­fræði, blas­ir við al­gert hrun til fram­búðar. Í stað sandsíl­is finn­ast ýms­ar teg­und­ir smá­fiska en fæst­ir eru nógu nær­ing­ar­rík­ir fyr­ir lund­ann. Að öll­um lík­ind­um verður eng­inn ung­fugl til að veiða eft­ir tvö ár.

Kríu­varpið lík­leg­ast lé­legt

Nán­ar er fjallað um þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert