Íslenskir jöklar horfnir eftir 200 ár

00:00
00:00

Mikið er rætt um gróður­húsa­áhrif og mögu­leg­ar af­leiðing­ar þeirra, í ný­legri skýrslu Sam­einuðu þjóðana um lofst­lags­breyt­ing­ar seg­ir að bráðnun íss geti hraðað gróður­húsa­áhrif­um. Íslensk­ir jökl­ar rýrnuðu á síðustu öld, eft­ir að hinni svo­kölluðu litlu ís­öld lauk, þeir hafa hins veg­ar hopað mjög hratt síðustu ár og seg­ir Helgi Björns­son, doktor við jarðvís­inda­stofn­un Há­skól­ans að miðað við hóg­vær­ar spár um hlýn­un jarðar verði ís­lensk­ir jökl­ar horfn­ir eft­ir 200 ár.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert