Flaggskip Alcoa stefnir hraðbyri í fullan rekstur

mbl.is/Þorvaldur Örn Kristmundsson
Eft­ir Gunn­ar Pál Bald­vins­son

gunnar­pall@mbl.is

FRAM­KVÆMDIR á Aust­ur­landi vegna ál­vers Alcoa í Reyðarf­irði eru nú á loka­stigi. Stefnt er að því að ál­verið verði komið í full­an rekst­ur fyr­ir ára­mót og Kára­hnjúka­virkj­un veiti þá orku sem til þarf til að reka það. Á morg­un verður hald­in opn­un­ar­hátíð ál­vers­ins með bæj­ar­hátíð á Reyðarf­irði.

Þótt hátíðin verði hald­in á morg­un er nokkuð í land þar til ál­verið kemst í full­an rekst­ur. Haf­ist var handa við að ræsa ker ál­vers­ins í apríl og hafði í gær verið lokið við að ræsa 15 ker. Alls verða ker­in hins veg­ar 336 í tveim­ur ker­skál­um. Í fyrsta áfanga verða 40 ker ræst en ekki verður hægt að ráðast í næsta áfanga ræs­ing­ar­inn­ar fyrr en orka fæst frá Kára­hnjúka­virkj­un.

Sjá nán­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka