Mánaðarlaun í 1,4 milljónir

Seðlabankinn
Seðlabankinn mbl.is/Ómar

Mánaðarlaun banka­stjóra Seðlabanka Íslands voru ákveðin hinn 1. maí sl. rúm­ar 1,3 millj­ón­ir króna sam­kvæmt ákvörðun bankaráðs Seðlabank­ans. Frá 1. janú­ar 2008 hækka laun hans í rúm­ar 1,4 millj­ón­ir króna.

Eins og und­an­far­in ár fær formaður banka­stjórn­ar 8% álag á laun banka­stjóra. Þá fá banka­stjór­ar greidda bankaráðsþókn­un eins og hún er ákveðin hverju sinni af for­sæt­is­ráðherra, nú 110 þúsund kr. Fær formaður banka­stjórn­ar tvö­falda þókn­un.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert