Gerbreytt starfsemi Norræna hússins

Norræna húsið í Reykjavík.
Norræna húsið í Reykjavík. Morgunblaðið/Sverrir

Nýr forstjóri Norræna hússins, Svíinn Max Dager, hyggst gera róttækar breytingar á starfseminni og gera húsið að eftirsóttum alþjóðlegum vettvangi fyrir ráðstefnur, menningarumræðu og miðlun af ýmsu tagi. Í húsinu verður komið upp útbúnaði fyrir fullkomnar stafrænar kvikmyndasýningar. Þá verður jafnt hægt að sýna þar nýjar kvikmyndir sem og senda út frá viðburðum eins og óperuuppfærslum í Metropolitan óperunni í hæstu gæðum og á breiðtjaldi. Með sömu tækni gæti rithöfundur eins og Salman Rushdie tekið þátt í Bókmenntahátíð í Reykjavík um gervihnött.

Húsinu sjálfu breytt

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert