Nýr veffréttamiðill

Tveir þekktir bloggarar, Pétur Gunnarsson og Andrés Jónsson, hyggjast opna nýjan fréttamiðil á vefnum á næstunni. Aðspurður sagði Pétur að fréttamiðillinn væri í undirbúningi og að hann sjálfur ásamt Andrési og nokkrum öðrum stæðu að honum og vildu þeir með honum auka fréttaflóruna á vefnum.

Pétur hefur haldið úti einni af mest sóttu bloggsíðum landsins en slóðin á henni er hux.blog.is.

Andrés hefur hins vegar bloggað á slóðinni godsamskipti.blog.is og þykir víst að hann sé að baki vefnum Orðinu á götunni, ordid.blog.is.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka