Dæmd fyrir hringastuld

Fer­tug kona var í Héraðsdómi Norður­lands eystra í gær dæmd í fjög­urra mánaða skil­orðsbundið fang­elsi fyr­ir að stela fjór­um gull­hring­um og arm­bandsúri úr klefa á sólbaðsstofu á Ak­ur­eyri í fe­brú­ar sl. Játaði kon­an brot sitt en með því rauf hún skil­orð dóms sem hún hlaut í maí á síðasta ári.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert