Frjókornamælingar gagnast ofnæmissjúklingum

00:00
00:00

Skammt er þess að bíða að gras­frjó fari að ber­ast út í and­rúms­loftið og þá get­ur verið gott fyr­ir þá sem þjást af of­næmi að fá rétt­ar töl­ur um fjölda frjó­korna hverju sinni.

Mar­grét Halls­dótt­ir jarðfræðing­ur á Nátt­úru­fræðistofn­un Íslands mæl­ir reglu­lega magn frjó­korna í á höfuðborg­ar­svæðinu og sam­kvæmt henni er birkifrjó að ganga niður en skammt er þess að bíða að gras­frjó fari að angra fólk með hey­mæði.

Niður­stöður frjó­korna­mæl­ing­anna er að finna á mbl.is á sama stað og veðrið og einnig á heimasíðu Nátt­úru­fræðistofn­un­ar og á texta­varp­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert