Alvarlegt bifhjólaslys í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjar.
Vestmannaeyjar. mbl.is/Brynjar Gauti

Alvarlegt bifhjólaslys varð í Vestmannaeyjum í gærkvöldi laust fyrir miðnætti þegar maður á þrítugsaaldri missti stjórn á hjóli sínu þar sem hann var á leið norður Höfðaveg. Maðurinn féll af hjólinu og rann á vegrið og er talsvert slasaður. Hann var fluttur með sjúkraflugi á Landsspítala - háskólasjúkrahús vegna gruns um hryggááverka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka