Alvarlegt bifhjólaslys í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjar.
Vestmannaeyjar. mbl.is/Brynjar Gauti

Al­var­legt bif­hjóla­slys varð í Vest­manna­eyj­um í gær­kvöldi laust fyr­ir miðnætti þegar maður á þrítugsa­aldri missti stjórn á hjóli sínu þar sem hann var á leið norður Höfðaveg. Maður­inn féll af hjól­inu og rann á vegrið og er tals­vert slasaður. Hann var flutt­ur með sjúkra­flugi á Lands­spít­ala - há­skóla­sjúkra­hús vegna gruns um hryggáá­verka.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert