Blöðrur til marks um samkennd með fjölskyldu Madeleine

00:00
00:00

Það vakti at­hygli veg­far­enda um Ártúns­brekk­una í Reykja­vík í morg­un er klasi gulra blaðra steig upp frá þaki Brim­borg­ar­húss­ins. Fram­takið var liður í átaki ein­stak­linga um all­an heim til að sýna sam­kennd með bresku stúlk­unni Madeleine McCann og fjöl­skyldu henn­ar en Madeleine hvarf spor­laust er hún var í sum­ar­leyfi með fjöl­skyldu sinni í Portúgal fyr­ir fimm­tíu dög­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka