Íslendingar hlutu 9 verðlaun

Íslensku sigurvegararnir í júdó á Alþjóðaleikum ungmenna.
Íslensku sigurvegararnir í júdó á Alþjóðaleikum ungmenna.

Krakkar frá Akureyri og Reykjavík voru sigursælir í júdó á Alþjóðaleikum ungmenna, sem haldnir eru í Laugardal nú um helgina. Alls unnu íslensku krakkarnir til níu verðlauna.

Sigurvegararnir eru þau Guðrún Ösp Ólafsdóttir, Jón Birgir Tómasson, Steinar Valsson, en þau eru öll frá Akureyri, og Ásgeir Örn Þórsson, Ingi Þór Kristánsson, Kristín Ísabella Karelsdóttir, Orri Helgason, Rán Ólafsdóttir, Richards Janson, frá Reykjavík.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka