Jónsmessa haldin hátíðleg víða um land

Frá Jónsmessugöngu Seltirninga í gærkvöldi.
Frá Jónsmessugöngu Seltirninga í gærkvöldi. mbl/ÞÖK

Jónsmessa verður haldin hátíðleg víða um land. Í Hafnarfirði hefst hún með hádegistónleikum í Hafnarborg og í kvöld verður dagskrá í Hellisgerði. Ferðafélag Íslands og SPRON halda daginn Esjudaginn hátíðlegan á Jónsmessu. Fyrri hluta dags verður boðið upp á fjölskylduskemmtun, en í kvöld er stefnt að miðnæturbrennu á toppi Esjunnar. Í Kálfholtssókn verður kvöldmessa í Marteinstungukirkju.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert