Tveir skiptu á milli sín lottóvinningi

Tveir voru með allar tölur réttar í lottói kvöldsins og fær hvor þeirra tæpar 3,8 milljónir króna að launum en fyrsti vinningur var tvöfaldur. Tveir voru með fjórar tölur réttar auk bónustölu og fær hvor þeirra rúmar 88 þúsund krónur. Lottótölurnar voru 1, 23, 24, 37 og 38 og bónustalan var 4. Jókertölurnar voru 1 - 7 - 6 - 0 - 4.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka