Yfir sex hundruð hundar til sýnis í Reiðhöllinni

Mörghundruð hundar eru í Reiðhöllinni þessa stundina.
Mörghundruð hundar eru í Reiðhöllinni þessa stundina. mbl.is/Árni Sæberg

Þrjátíu og níu börn og unglingar sýna dýrin sín á hundasýningu um helgina og eru yngstu þátttakendurnir tíu ára gamlir. Hundaræktarfélag Íslands stendur fyrir sýningunni sem fer fram í Reiðhöllinni í Víðidal. Þar eru yfir sex hundruð hundar af sjötíu og fimm ólíkum tegundum saman komnir til að keppa sín á milli og verða úrslit gerð kunn þegar sýningunni lýkur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka