Fyrrum formanni Sniglanna vikið úr samtökunum

Sniglarnir hafa fordæmt hraðakstur
Sniglarnir hafa fordæmt hraðakstur mbl.si/Árni Torfason

Fyrr­ver­andi for­manni vél­hjóla­sam­tak­anna Snigl­anna hef­ur verið vikið úr sam­tök­un­um, en formaður fé­lags­ins seg­ir að fjöldi at­huga­semda hafi borist frá fé­lags­mönn­um. Þetta kom fram í tíu­frétt­um Rík­is­sjón­varps­ins. Viðkom­andi hafði í tvígang orðið upp­vís af glæfra­akstri og endaði síðara at­vikið með slysi á Breiðholts­braut í sum­ar. Töldu fé­lags­menn að fé­lag sem beitti sér gegn hraðakstri ætti að bregðast við fram­ferði manns­ins og var hon­um því vikið úr þeim.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka