Þokubakkar við norður- og austurströndina

Veður­stof­an spá­ir hægri breyti­legi átt eða haf­golu og víða létt­skýjuðu en þoku­bökk­um við norður- og aust­ur­strönd­ina. Hiti verður 10 til 18 stig, hlýj­ast í innsveit­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka