Segja hrefnurnar fullar af þorski og ýsu

Fiskur úr hrefnumaga.
Fiskur úr hrefnumaga. mynd/hrefna.is

Hrefnu­veiðimenn segj­ast margsinn­is hafa orðið fyr­ir því í sum­ar og í fyrra, að þegar gert var veidd­um hrefn­um hafi mag­inn verið svo full­ur af stór­um fiski, að ekki hefði verið hægt að koma fyr­ir ein­um þorsk­hausi í viðbót.

Á vef hrefnu­veiðimanna seg­ir, að hrefn­ur séu mikl­ir tæki­færissinn­ar í fæðuvali og fæða þeirra sé bund­in við það sem fyr­ir þeim verður hverju sinni. Þær séu einnig mikl­ir ein­far­ar og ferðist því hraðar um en aðrir skíðis­hval­ir.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert