Ruðst inn á ofbeldismenn

Lög­regl­an frelsaði í gær­kvöldi mann úr hönd­um tíu manna í fé­lags­hús­næði þekkts mótor­hjóla­klúbbs á Hverf­is­götu. Gengið hafði verið í skrokk á mann­in­um þar inn­an­dyra, en lög­regl­an fékk til­kynn­ingu utan úr bæ um að verið væri að berja ein­hvern í hús­næðinu. Lög­regl­an brást við og fór á um­rædd­an stað, rudd­ist inn og var þá fórn­ar­lambið á valdi mann­anna og hafði verið misþyrmt. Tí­menn­ing­arn­ir voru hand­tekn­ir og sett­ir í fanga­geymsl­ur sem þar með fyllt­ust hjá lög­reglu. Eft­ir er að kanna hvað lá að baki þess­um bar­smíðum.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert