Galdramenn á Ströndum láta nútímagaldra lítt til sín taka

00:00
00:00

Þjóðtrú­in lif­ir enn góðu lífi meðal Íslend­inga líkt og sjá mátt af mikl­um áhuga brúðhjóna á að ganga í hjóna­band þann 7.7.2007. Á Galdra­safn­inu í Hólma­vík er fjallað um galdra í ís­lenskri þjóðtrú og sögu­legu sam­hengi. Þar er þó ekki tek­in afstaða til þess hvort álög og galdr­ar séu raun­veru­leg fyr­ir­bæri eða hafi ein­hvern tíma verið það.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert