Galdramenn á Ströndum láta nútímagaldra lítt til sín taka

Þjóðtrúin lifir enn góðu lífi meðal Íslendinga líkt og sjá mátt af miklum áhuga brúðhjóna á að ganga í hjónaband þann 7.7.2007. Á Galdrasafninu í Hólmavík er fjallað um galdra í íslenskri þjóðtrú og sögulegu samhengi. Þar er þó ekki tekin afstaða til þess hvort álög og galdrar séu raunveruleg fyrirbæri eða hafi einhvern tíma verið það.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert