Riðuveiki fannst í kindarhræi á afrétti

Hvönn er víða að finna hér á landi.
Hvönn er víða að finna hér á landi. mbl.is/Ómar

Hafn­ar eru til­raun­ir til að ala ís­lensk lömb á hvönn til að kanna hvort hægt sé að bæta bragðgæði lamba­kjöts með því að gefa lömb­un­um bragðsterk­an gróður í stað hefðbund­inn­ar sum­ar­beit­ar. Ef verk­efnið skil­ar já­kvæðri niður­stöðu stend­ur til að selja lamba­kjöt sem bragðbætt hef­ur verið með þess­um hætti.

Þetta kem­ur fram í nýj­asta Bænda­blaðinu. Verk­efnið er að frum­kvæði Höllu Stein­ólfs­dótt­ur og Guðmund­ar Gísla­son­ar, sauðfjár­bænda að Ytri-Fagra­dal á Skarðsströnd. Ætla þau að ala nokk­ur lömb í sum­ar í beit­ar­hólfi þar sem hvönn er að finna.

Hjá Matís verður kannað hvaða áhrif hvann­ar­beit hef­ur á bragð kjöts­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert