Rætt um skiptingu eignarhluta Hitaveitu Suðurnesja

Viðræður standa yfir milli Orkuveitu Reykjavíkur, Geysir Green Energy, Reykjanesbæjar og Hafnarfjarðarbæjar um skiptingu eignarhluta í Hitaveitu Suðurnesja. Þetta kom fram í fréttum Útvarpsins, sem sagði að komin væru fram drög að viljayfirlýsingu um skiptinguna. Samkvæmt henni myndi Reykjanesbær eignast þriðjung, Geysir Green þriðjung og OR Hafnarfjarðarbær þriðjung sameiginlega.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert