Bíll í höfnina í Kópavogi

mbl.is

Bifreið lenti í sjónum í Kópavogshöfn nú rétt í þessu, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Að sögn lögreglu er bifreiðin mannlaus og því ljóst að ekki er um manntjón að ræða. Ekki er vitað nánar um atvik mála að svo stöddu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert