Skáksveit Salaskóla varð í dag heimsmeistari grunnskólasveita á skákmóti sem fram fór í Tékklandi þrátt fyrir naumt tap gegn suður-afrískri sveit í lokaumferðinni. Fram kemur á vefnum skak.is að þetta sé í fyrsta sinn sem íslensk skáksveit hampi heimsmeistaratitli.
Heimsmeistaramót grunnskólasveita hófst 12. júlí í Pardubice í Tékklandi og er hluti af Czech Open skákhátíðinni.
Sveit Salaskóla skipa:
Þjálfari krakkanna er Hrannar Baldursson.
Staða efstu liða: