Ævintýrum Harry Potters lýkur í kvöld

00:00
00:00

Aðdá­end­ur Harry Potter bók­anna eru að von­um spennt­ir því í kvöld klukk­an eina mín­útu yfir ell­efu kem­ur út sjö­unda og síðasta bók J.K. Rowl­ing um galdrastrák­inn. Víða um landið verða bóka­búðir opn­ar leng­ur en venju­lega og býst starfs­fólk þeirra við löng­um röðum heitra aðdá­enda.

Í Ey­munds­son og í Nex­us verður boðið upp á sér­staka dag­skrá fyr­ir allra hörðustu biðraðargesti frá há­degi í dag. Nokkr­ir voru mætt­ir gær­kvöldi en bú­ist er við fjörið hefj­ist fyr­ir al­vöru í eft­ir­miðdag­inn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert