Hávaðasamt á Kleppsvegi

Hljóðmön við Kleppsveg
Hljóðmön við Kleppsveg mbl.is/Kristinn
Eftir Heiðu Björk Vigfúsdóttur
heida@bladid.net

Tíu til ellefu milljónir króna verða í ár greiddar í styrki til að þrefalda gler í gluggum íbúða við Kleppsveg vegna hávaða frá umferð. 676 umsóknir um styrk til úrbóta á hljóðeinangrun íbúðarhúsnæðis við umferðar götur hafa borist Framkvæmdasviði Reykjavíkur borgar frá árinu 2001.

Á þessu tíma bili hafa 636 þeirra fengið jákvæða af greiðslu og 535 styrk þegar hafa fengið greitt og farið í framkvæmdir. Síðustu ár hafa flestir styrkirnir verið veittir til íbúðarhús næðis við Miklubraut, Hringbraut, Sæbraut og Kleppsveg. Einnig hefur talsvert af íbúðar húsnæði við Laugaveg og Hverfisgötu fengið styrki.

Nánar í Blaðinu í dag

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert