„Konur eru fyrirmyndar bifhjólaökumenn“

Grasalæknirinn Ásthildur Einarsdóttir, eða Skutlumamma eins og hún er kölluð af hjólasystrum sínum, keyrir á Suzuki Boulevard S50 mótorhjóli milli þess sem hún kokkar görótt grasaseyði í Garðabænum. Hún fer fyrir kvenhjólaklúbbnum Skutlum, sem vilja bæta orðspor bifhjólamanna og kenna ökumönnum bifreiða að umgangast önnur faratæki.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert