Tölvuþrjótur ræðst á héraðsfréttavef

Eins og fram hefur komið braust tölvuþrjótur inn á heimasíðu Listahátíðar ungs fólks á Austurlandi í fyrrakvöld og eyðilagði hana. Nú hefur fréttavefurinn horn.is einnig orðið fyrir barðinu á tölvuþrjóti, en ekkert sést nú á síðunni utan miður fallegra skilaboða til Ísraela og nafn tölvuþrjótsins sem segist vera tyrkneskur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert