Sigurmundur Einarsson og Unnur Ólafsdóttir reka ferðaþjónustuna Viking Tours

Vestmannaeyjar.
Vestmannaeyjar. mbl.is/Brynjar Gauti

Hjón­in Sig­ur­mund­ur Gísli Ein­ars­son og Unn­ur Ólafs­dótt­ir, sem reka ferðaþjón­ust­una Vik­ing Tours í Vest­manna­eyj­um, eru sann­færð um að mik­il framtíð sé í ferðaþjón­ustu á lands­byggðinni.

„Sjáv­ar­út­veg­ur­inn hef­ur tækni­væðst á síðustu árum með til­heyr­andi fækk­un starfa," seg­ir Sig­ur­mund­ur, bet­ur þekkt­ur sem Simmi skip­stjóri í Eyj­um. „Á móti kem­ur að ferðaþjón­ust­an get­ur stuðlað að auk­inni at­vinnu víða um land. Hér í Eyj­um bjuggu 500 manns gegn­um ald­irn­ar sem sáu fyr­ir sér með fisk­veiðum. Ég er ekki í vafa um að sami fjöldi get­ur unnið hér við ferðaþjón­ustu í framtíðinni."

Of fá spil á hendi?

Vik­ing Tours býður bæði upp á út­sýn­is­sigl­ingu og rútu­ferðir um Eyj­arn­ar, auk þess sem hjón­in reka veit­ingastaðinn Café Kró.

Sjá nán­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert