Tekinn á tæplega 200 km hraða á Reykjanesbrautinni

Ökumaður fólks­bíls, karl­maður á fer­tugs­aldri, var svipt­ur öku­rétt­ind­um til bráðabirgða í dag er lög­regl­an á Suður­nesj­um mældi hann á 192 km hraða á Reykja­nes­braut­inni í dag, en þar er há­marks­hraði 90 km á klukku­stund.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert