Fyrsta strætóstöðin nefnd „Verzló"

Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfisráðs Reykjavíkur er hann afhjúpaði fyrsta …
Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfisráðs Reykjavíkur er hann afhjúpaði fyrsta nafnið í dag.

Fyrsta strætóbiðstöðin í Reykja­vík var form­lega nefnd í dag og hlaut hún nafnið Verzló. Til stend­ur að nefna 138 biðstöðvar á næstu tveim­ur vik­um og munu þær fá nöfn á borð við: M.S., M.H., M.R., Stjórn­ar­ráðið, Fíla­delfía, Gamla sjón­varps­húsið, Kringl­an, Dal­braut og Skeif­an. Gísli Marteinn Bald­urs­son, formaður um­hverf­is­ráðs Reykja­vík­ur af­hjúpaði fyrsta nafnið í dag og sagði að val­in hefðu verið kunn­ug­leg og lýs­andi nöfn á biðstöðvarn­ar farþegum til þæg­inda.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert