Lögreglan lýsir eftir vitnum

Vegfarendur sem kunna að hafa verið vitni að því þegar hvít Mercedes Benz bifreið var ekið á hjólreiðamann á Vesturlandsvegi við Úlfarsá kl. 9:16 í gær eru beðnir um hafa samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert