Stórhættulegur leikur

Lögreglan á Suðurnesjum hafði í gær afskipti af unglingum sem voru að leika sér í fiskikari á sjónum við höfnina í Keflavík. Þeim var gert að hætta þessu og í framhaldi haft tal af foreldrum/forráðamönnum og þeim kynnt málið. Þetta er stórhættulegur leikur og mildi að slys hafi ekki orðið segir lögregla.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka