Tugmilljóna tjón vegna tafa á malbikunarframkvæmdum

Fyrr í mánuðinum bárust fregnir af því að asfaltskortur væri að myndast í landinu þar sem skip sem koma átti til landsins í lok júní tafðist. Nú er ljóst að það skip kemur ekki, en önnur sending sem pöntuð hefur verið er ekki væntanleg fyrr en um mánaðarmót. Hefur þetta tafið framkvæmdir mjög og hleypur fjárhagslegt tjón á milljónum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka