Tugmilljóna tjón vegna tafa á malbikunarframkvæmdum

00:00
00:00

Fyrr í mánuðinum bár­ust fregn­ir af því að as­faltskort­ur væri að mynd­ast í land­inu þar sem skip sem koma átti til lands­ins í lok júní tafðist. Nú er ljóst að það skip kem­ur ekki, en önn­ur send­ing sem pöntuð hef­ur verið er ekki vænt­an­leg fyrr en um mánaðar­mót. Hef­ur þetta tafið fram­kvæmd­ir mjög og hleyp­ur fjár­hags­legt tjón á millj­ón­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert