Úthlutað úr tónlistarsjóði

Hamrahlíðarkórinn var meðal þeirra sem fengu úthlutað úr sjóðnum.
Hamrahlíðarkórinn var meðal þeirra sem fengu úthlutað úr sjóðnum. Sverrir Vilhelmsson

Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir seinni helming þessa árs. Tónlistarsjóði bárust 77 umsóknir. Heildarfjárhæð umsókna nam 77.313.590 kr. Veittir voru styrkir til 51 verkefnis að heildarfjárhæð 18.150.000 kr.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert