Hraðakstur erlendra ferðamanna færist í aukana

Sjö hraðakst­urs­skýrsl­ur liggja hjá lög­regl­unni á Sauðár­króki eft­ir fjög­urra tíma um­ferðareft­ir­lit í um­dæm­inu í dag. Um er að ræða er­lenda ferðamenn í rúm­lega helm­ingi til­vika og seg­ir lög­regla á staðnum það vera í sam­ræmi við þá til­finn­ingu sína að hraðakst­ur er­lendra ferðamanna hafi færst í auk­anna að und­an­förnu.

Tveir öku­menn voru einnig stöðvaðir vegna hraðakst­urs inn­an­bæjar á Sauðár­króki i gær­kvöldi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert