Tafir gætu orðið vegna kvikmyndatöku

Vegna kvikmyndatöku geta orðið tafir á umferð í dag og frameftir kvöldi, á Bláfjallavegi og í Hvalfirði við Botnsá, en kvikmyndafyrirtækið Saga film vinnur þar að gerð bílaauglýsingar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert