Góð veiði á sjóstöng

Fengsæll fiskimaður á Bíldudal
Fengsæll fiskimaður á Bíldudal Af vefnum bildudalur.is

Þýsk­ir sjó­stang­veiðimenn hafa að und­an­förnu verið að veiða á sjó­stöng frá Bíldu­dal og aflað vel. Síðasti hóp­ur sem dvalið hef­ur í viku aflaði 4.600 kg. Marg­ir fisk­anna voru stór­ir, sá stærstu var rúm 22 kg. Þetta kem­ur fram á vefn­um bildu­dal­ur.is.

Einnig hafa ferðamenn verið að leigja sér bát og stöng og veitt ásamt því að skoða fjörðinn frá öðru sjón­ar­horni. Arn­ar­fjörður hef­ur skartað sínu feg­ursta að und­an­förnu og veður­blíðan verið í fyr­ir­rúmi.

Fleiri mynd­ir á Bíldu­dalsvefn­um

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert