Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra ætlar að óska eftir við Evrópusambandið að Ísland fái undanþágu frá samningnum um evrópska efnahagssvæðið um íslenskar merkingar á lyfjum og leiðbeiningum. Með þessu vonast ráðherrann að lyfjaverð lækki. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV.