Óleyfilegar útsendingar trufla tíðnisvið Digital Ísland

Svæðisbundinna truflana gætir nú á útsendingum Digital Íslands á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan hefur verið rakinn til óleyfilegra útsendingar frá fjarskiptabúnaði er truflar tíðnisvið Digital Ísland og vinna tæknimenn Vodafone nú að því í samstarfi við Póst og fjarskiptastofnun að staðsetja orsök truflunar og uppræta hana.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka