Óleyfilegar útsendingar trufla tíðnisvið Digital Ísland

Svæðis­bund­inna trufl­ana gæt­ir nú á út­send­ing­um Digital Íslands á höfuðborg­ar­svæðinu. Ástæðan hef­ur verið rak­inn til óleyfi­legra út­send­ing­ar frá fjar­skipta­búnaði er trufl­ar tíðnisvið Digital Ísland og vinna tækni­menn Voda­fo­ne nú að því í sam­starfi við Póst og fjar­skipta­stofn­un að staðsetja or­sök trufl­un­ar og upp­ræta hana.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka