Skátarnir fljúga til Englands í dag

Frá svæðinu þar sem mótið er haldið
Frá svæðinu þar sem mótið er haldið

Vel á fimmta hundrað skáta halda til Eng­lands á heims­mót með fjór­um flug­vél­um í dag. Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir mótið hef­ur gengið vel að sögn Braga Björns­son­ar aðstoðarskáta­höfðingja, en unnið hef­ur verið að þessu í tvö ár. Þegar er tíu manna hóp­ur kom­inn á mótsstað og hef­ur unnið að því und­an­farna daga að taka margskon­ar vör­ur og búnað út úr tveim­ur stór­um gám­um sem send­ir voru á und­an með skipi. Seg­ir Bragi þetta lík­lega stærstu hóp­ferð Íslend­inga út fyr­ir land­stein­ana á skipu­lagðan viðburð í sög­unni.

Þjóðhöfðingj­ar boða komu sína

Sjá nán­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert